Þáss ehf. er lítið fyrirtæki sem stofnað var árið 2023. Hugmyndin af fyrirtækinu varð til hjá tveimur vinkonum sem báðar höfðu upplifað það seinustu ár að gleyma því að njóta vegna tímaskorts í amstri dagsins. Það er því markmiðið með þjónustu Þáss ehf. að hjálpa þér að eiga stundarfrið.